Grænkál m/kúmeni
Grænkál er ofurfæði og ein af næringarmestu grænmetistegundum sem til eru. Við hefðbundna sýringu (lacto-fermentation) verður það dálítið beiskt en við kjósum að hafa hvítkál með sem gerir þetta súrkál litskrúðugt og hentugt með flestum mat. Þessi vara inniheldur því hvítkál, grænkál og kúmen og svo auðvitað salt sem er það hráefni sem kemur ferlinu af stað. Geymið í kæli við 0-4°C.